18.5.2007 | 13:07
Paul Watson
Apaheili vonar innilega að kallinn verði með í för þegar Farley Mowat kemur á Íslandsmið. Það má alveg hafa gaman af svona nötturum en Watson er hættulegur.
Einn af stofnmeðlimum Greenpeace lét hafa þetta eftir sér: "I've known the guy [Watson] for 15 years, and he's absolutely insane, out of his mind."
Má ekki handtaka svínið þegar hann kemur inn fyrir 12 mílurnar? Böstann og sendann á Sogn?
Er kannski búið að dæma hann fyrir að sökkva Hvalbátunum hér í denn?
Apaheili spyr því hann veit ekki neitt...
![]() |
Náttúruverndarsamtök Íslands gagnrýna fyrirætlanir Sea Shepherd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.