25.5.2007 | 10:19
Lúsakambur
Á Flateyri búa samtals 337, þar af eru erlendir ríkisborgarar 127.
Meira og minna allt vinnufært fólk í plássinu vinnur hjá sama fyrirtækinu og það fyrirtæki er búið að gefast upp, seldi allt klabbið og pakkaði saman.
Vextir af húsnæðislánum og yfirdrætti eru þeir sömu á Flateyri og Frakkastíg, er það ekki?
Hvernig er hægt að bjarga Flateyri?
Þarf að bjarga Flateyri?
Á að bjarga Flateyri?
Apaheili spyr því hann veit ekki neitt...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.